Tékknesk hænsni Facebook Twitter LinkedIn

hefðbundnar tékkneskar landhænsnategundir


  • Heimasíða
  • Saga tékkneskra hænsna
  • Tékknesk gulbröndótt hænsni
  • Bæheimsskógur hænsi
  • Egg til útungunar til sölu
  • Hafðu samband

  • We need English (or Danish) to Icelandic translator

    Tékknesk gulbröndótt hænsni

    Karaktereinkenni tékknenskra gulbröndóttra hænsna

    Tékknesk gullbröndótt hænsni eru ljós hænsnategund sem er mjög vel aðlöguð að erfiðum umhverfisaðstæðum í Mið-Evrópu. Tegundin hefur sterka skapgerð, er feimin, á varðbergi, nútímavædd í ræktun og fæðu, þolin, á auðvelt með að lifa við bágar aðstæður svo sem mikinn kulda eða þurrk og er mjög dugleg að grafa eftir mat. Þessi karaktereinkenni gera kjúklingunum kleift að rækta sig sjálfir sem og að spjara sig á stórum afgirtum svæðum þar sem þeir geta aflað sér nógrar fæðu upp á eigin spýtur.

    mynd Tékknesk gulbröndótt hænsni, hæna mynd Tékknesk gulbröndótt hænsni, hani

    Hanarnir vega um 2,3-2,8 kg og hænurnar 2-2,5 kg. XXX Hænurnar framleiða um 150 til 190 egg á hverju ári, hvert um sig vegur um 55-60 grömm. Litur eggjanna er kremlitaður (gulur eða fölbrúnn). Kjötin hefur einstök gæði en það er safaríkt og mjúkt. Hænurnar hafa sterka eðlishvöt til þess að sitja á eggjunum og ala upp kjúklingana.

    Litir

    Upprunalegi liturinn er gulbröndóttur og mórauður. Seinna hafa litirnar þróast yfir í gullitaðan, silfurlitaðan, silfurbröndóttan, svartan og svart-hvítann. Breytileiki litanna er vegna gena sem stjórna lit fjaðranna. Allir litirnir hafa þó sömu einkenni.

    Hringi
    hani 18 mm
    hæna 16 mm

    Tékknesk dverghænsni

    Tékkneskum dverghænsnum var búin til í kringum 20. öld. Hanarnir eru um 0,9-1,2kg og hænurnar um 0,7-1kg. Hænurnar framleiða um það bil 100 til 200 egg á hverju ári, hvert um sig um 40 grömm. Eggin eru varðveitt í gulbröndóttu og silfurbröndóttu

    Hringi
    hani 13 mm
    hæna 11 mm

    Tékknesk hænsni > Tékknesk gulbröndótt hænsni

    Copyright © Tékknesk hænsni, 2008-2024. Allur réttur áskilinn. Síðast uppfært: 01. apríl 2024