Tékknesk hænsni Facebook Twitter LinkedIn

hefðbundnar tékkneskar landhænsnategundir


  • Heimasíða
  • Saga tékkneskra hænsna
  • Tékknesk gulbröndótt hænsni
  • Bæheimsskógur hænsi
  • Egg til útungunar til sölu
  • Hafðu samband

  • We need English (or Danish) to Icelandic translator

    Bæheimsskógur hænsi

    Karaktereinkenni bæheimsskógur hænsna

    Bæheimsskógur hænsnin sem eru nú til eru hænsnategund af miðlungsstærð. Þau voru búin aftur til úr restinni af upprunalegu bæheimsskógur hænsnunum á seinni helming 20. aldar. Þau hafa sterka skapgerð, eru feimin, eru nútímavædd í að leita sér að fæðu og að rækta sig sjálf, þolin, hörð af sér og mjög dugleg að grafa sér til matar. Þau eru mjög fljót að stækka og fjaðrirnar vaxa hratt á ungu kjúklingunum. Þau framleiða ekki einungis nóg af eggjum heldur einnig nóg af kjöti. Þau hafa bleikan kamb og eru þokkalega þolin við frosti. Tegundin er mjög vel aðlöguð að erfiðum umhverfisaðstæðum. Bæheimsskógur hænsnin eru hentug fyrir sjálfsræktun sem og ræktun í stórum hópum þar sem hænsnin geta fundið næga fæðu uppá eigin spýtur.

    Hanarnir vega um 2,9 - 3,6 kg og hænurnar um 2,4-3,1 kg. Hænurnar framleiða yfir 180 egg á hverju ári, hvert um sig um 58 grömm. Litur eggjanna er brúnn. Kjötið hefur einstök gæði en það er safarýkt og mjúkt. Hænurnar verða afar sjaldan ófrjóar.

    Hringi
    hani 20 mm
    hæna 18 mm

    Bæheimsskógur dverghænsnin.

    Bæheimsskógur dverghænsnunum var búin til á seinni helming 20. aldar. Hanarnir vega um 1,1-1,4 kg og hænurnar 0,9-1,2 kg. Hænurnar framleiða um 120 egg á ári hverju, hvert um sig vegur um 40 grömm. Bæheimsskógur dverghænsnin eru varðveitt í gulbröndóttum með smá svörtu yfir líkamanum og taglinu.

    Hringi
    hani 15 mm
    hæna 13 mm

    Tékknesk hænsni > Bæheimsskógur hænsi

    Copyright © Tékknesk hænsni, 2008-2024. Allur réttur áskilinn. Síðast uppfært: 28. desember 2023